Um okkur

Pure Arctic var stofnað árið 2016 af Sverri Sverrissyni og Jørgen Peter Poulsen.
Félagið á sér rætur á Íslandi, Danmörku, Færeyjum og Grænlandi.
www.purearctic.dk

Hágæða matvörur frá Norðurslóðum

Við erum þeirra skoðunar að heilbrigð og náttúruleg matvæli séu grunnsteinn að góðri heilsu og veiti meiri orku og gleði í lífinu.

Við viljum því stuðla að framleiðslu slíkra matvæla og gera það eins sjálfbært og mögulegt með börnin okkar og komandi kynslóðir í huga.  

Markmið Pure Arctic er að framleiða og dreifa hágæða matvörum frá Norðurslóðum sem framleiddar eru á vistvænan hátt með endurnýjanlegum orkugjöfum og með lágmarks kolefnisspori.

2019 Pure Arctic
Vefhönnun: Promis ehf.