Vörur

Rifið lamb

Íslenskt lambakjöt er engu líkt. Þar spilar saman aldarlöng ræktunaraðferð íslenskra bænda og óspillt íslensk náttúra þar sem hreint vatn, iðjagrænt gras, lyng, ber og villtar kryddjurtir eins og Rauðsmári, Blóðberg, Stör, Víðir, Gullintoppa og Hvönn eru á matseðlinum.

Lesa meira

Bragðgott

Náttúrulega er án allra bragðefna og er svo bragðmild að þú þarft ekki lengur að drekka neitt annað þegar þú tekur hana inn.

Perlur

Fyrir þá sem kjósa heldur að taka inn lýsi á föstu formi höfum við mjúkar lýsisperlur sem innihalda verðlaunaða síldarlýsið okkar. Allar síldarlýsisvörurnar okkar oxast hægt og eru því í góðu jafnvægi frá náttúrunnar hendi sem takmarkar bakflæði og rop.

Sport Omega

Fyrir þá sem vilja aukinn ávinning til viðbótar við hinar heilsusamlegu Omega-3 fitusýrur bjóðum við upp á Sport Omega með Astaxanthin sem er hugvitsamleg útkoma vandaðrar vöruþróunar og inniheldur náttúrulegt astaxanthin, öflugt andoxunarefni.

Krakkagott

Fyrir börnin okkar erum við með Krakkagott, sérstaka blöndu sem inniheldur minni vítamínskammta, þar sem dagleg þörf barna er minni en fullorðinna. Góða bragðið gerir það að verkum að loksins býðst börnum bæði hollt og ljúffengt lýsi.

Sú appelsínugula

Sú Appelsínugula er bragðbætt með appelsínukeim fyrir þá sem vilja hafa örlítið bragð.

2019 Pure Arctic
Vefhönnun: Promis ehf.